Tímatal
1.4.0
Treystir þú á Tímatal þegar kemur að vinnuskipulagi, samskiptum við kúnna og utanumhald um allt sem tengist tímabókunum þínum?
Ef svo er, þá munt þú kunna að meta þægindin sem fylgja Tímatal appinu. Á einum, fallegum stað getur þú gert allt það helsta sem Tímatal býður upp á.
• Bókaðu tíma og breyttu þeim
• Skráðu niður frítíma
• Merktu við mætingu viðskiptavina
• Sendu prívat sms skilaboð á viðskiptavini
• Flettu upp viðskiptavinum
• Þægilegt yfirlit yfir dagana þína
• Samþykktu eða hafnaðu beiðnum um tíma sem koma til þín í gegnum Tímatorg
• ... og miklu fleira
Ef þú ert ekki ennþá að nota Tímatal - vinsælasta tímabókunarkerfi á Íslandi - þá væri frábært fyrsta skref að fara inn á www.timatal.is og búa til aðgang. Það kostar ekkert í tvær vikur og mun spara þér ómældan tíma og hausverk.
Celkové hodnocení
Pro hodnocení programu se prosím nejprve přihlaste
Souhrnné informace o Tímatal